top of page
hd_mokker_download (22).png

GLACIER LÉTTGIN

Glacier Léttgin er með ríkjandi einiberjabragði ásamt ljúfum sítrustónum og bragðast eins og gin.

Drykkurinn er samansettur úr náttúrulegum hráefnum eins og einiberjum, kóríanderfræjum, chili, engifer og sítrónu sem gefa drykknum bragð og karakter sem líkir eftir gini. Léttginið er hinn fullkomni grunnur til að blanda óáfengt gin og tónik eða ljúffenga kokteila.

bottom of page